Fréttaskot

Um nćstu helgi verđur sumariđ svo sannarlega komiđ enda skógurinn kominn í fullan blóma.

Sundlaugin Hlíđarlaug verđur opin laugardag kl. 11 - 17 og sunnudag kl. 12. - 17.
Réttin verđur opin laugardag kl. 10 - 20 og sunnudag kl. 10 - 18.

Afgreiđsla golfvallarins verđur opin á sama tíma og Réttin - kl. 10 - 20 og 10 - 18. Klúbbfélagar mega ađ sjálfsögđu spila utan afgreiđslutíma Réttar.

Ţjónustusíminn okkar er 6995500 - ekki hika viđ ađ hringja ef ţađ vanhagar um eitthvađ,

powered_by.png, 1 kB

Orlofshús til leigu

Ţađ er fátt notalegra en ađ rúlla í sveitna eftir annasama vinnuviku og taka góđa helgi í bústađ međ heitum potti.

Saumaklúbbar, karlaklúbbar og hjónaklúbbar - Gleđibunga og Glćsibunga eru flottustu húsin sem eru sérstaklega hönnuđ fyrir ykkur.
Stóra- og Breiđabunga eru hefđbundin orlofshús.
Svo er ţađ Ástarbungan, alveg dásamlegt tveggja manna hús fyrir pör á öllum stigum sem vilja breyta til.

Nánar um bústađina hér til hliđar undir Bústađir, í síma 6995500 eđa í tölvupósti  
Bókanir eru á vefnum: www.booking.com 
Nánar...
Áramót 2016 - 2017
Ferđaţjónustan Úthlíđ sendir viđskiptavinum sínum 
bestu óskir um gleđi og gćfu á nýju ári međ ţökk
fyrir viđskiptin á árinu sem er ađ líđa.

Kveikjum í blálinu kl. 21.00 

Stígum fastar á fjöl
Spörum ei vor skó
Guđ mun ráđa hvar viđ dönsum nćstu jól
Nánar...
Jólakveđja frá Úthlíđ
Hátíđarguđţjónusta 
í Úthlíđarkirkju 27. desember kl. 16:00
  • Prestur: sr. Jóna Magnúsdóttir
  • Organisti: Jón Bjarnason
  • Söngsveinar Úthlíđarkirkju syngja
  • Messukaffi í Réttinni ađ lokinni athöfn
Brenna á gamlársdag
Nánar...
<< Byrjun < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Nćsta > Endir >>

Niđurstöđur 1 - 4 af 166
Skođanakönnun
Hlakkar ţú til haustsins?
  
Á Uthlid.is eru
Núna er/u 1 gestur inni
Copyright 2000 - 2005 Miro International Pty Ltd. All rights reserved.
Mambo is Free Software released under the GNU/GPL License.