Fréttaskot

Laugardaginn 28. júní verđur golfhátíđin mikla haldin í Úthlíđ ţegar viđ munum halda upp á 15 ára afmćli Golfklúbbsins í Úthlíđ.

Dagskráin verđur fjölbreytt fyrir sprćka kylfinga:
Texas Scramble golfmót allan daginn
Ragnhildur Sigurđardóttir golfkennari fer mjúkum höndum um sveifluna
Hátíđarkvöldverđur fyrir alla velunnara Golfklúbbsins í Úthlíđ - ekki gerđ krafa um ađ ţeir spili golf - Veislustjóri Rúnar Jón Árnason
Meistarakokkurinn Bragi Agnarsson lađar fram góđgćti í Réttinni um kvöldiđ
Dansleikur međ hljómsveitinni Diesel sem heldur uppi stuđinu eftir matinn og fram á nótt.

powered_by.png, 1 kB

Skođanakönnun
Hlakkar ţú til haustsins?
  
Á Uthlid.is eru
Núna er/u 1 gestur inni
Copyright 2000 - 2005 Miro International Pty Ltd. All rights reserved.
Mambo is Free Software released under the GNU/GPL License.